Kardimommukrans með hindberjasultu

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Rut Sigurðardóttir KARDIMOMMUKRANS MEÐ HINDBERJASULTUfyrir 8-10 7 dl hveiti3 tsk. þurrger2 tsk. kardimommuduft2 msk. sykur3 dl mjólk50 g smjör, mjúkthindberjasulta2 msk. mjólkflórsykur Blandið hveiti, geri, kardimommum og sykri saman í skál. Hitið mjólkina þar til hún verður ylvolg og blandið henni saman við ásamt smjörinu. Hnoðið deigið þar til það er mjúkt og slétt. Setjið það á hlýjan stað með viskustykki yfir og látið hefast í um það bil 30 mín. Skiptið deiginu í fjóra jafna hluta á hveitistráðum fleti. Fletjið hvern hluta út, takið matardisk og skerið út fjórar kringlóttar kökur. Setjið bökunarpappír...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn