Karrí- og kjúklingabaunasalat – fullkomið í vefjur

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þetta salat er ótrúlega gott og næringarríkt og passar vel í útileguna því það er borið fram kalt. Það er tilvalið að bera salatið fram í kálblöðum. Salatið passar líka vel í vefjur sem er hægt að pakka inn og taka með í bakpokann fyrir daginn. KARRÍ- OG KJÚKLINGABAUNASALATfyrir u.þ.b. 4 1 dós lífrænar kjúklingabaunir, gróflega stappaðar1 stk. íslensk paprika, fínt skorin½ stk. rauðlaukur, fínt skorinn3 msk. hrein jógúrt. Einnig hægt að nota Coconut Cream eða kókosmjólk og þá efri parturinn í dósinni, ekki vatnið1-2 msk. tómatpúrra, eftir smekk2 stk. medjul-döðlur, fínt skornar1-2 tsk. karrýblanda...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn