Kartöflugratín með jarðskokkum, Gruyère-osti og furuhnetum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir KARTÖFLUGRATÍN MEÐ JARÐSKOKKUM, GRUYÈRE-OSTI OG FURUHNETUM Fyrir 4-6 1 msk. ólífuolía1 rauðlaukur, skorin í þunnar sneiðar2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 20 g smjör, ósaltað, auka til að smyrja formið með2 blaðlaukar, skornir í þunnar sneiðar2-3 msk. tímíanlauf3 msk. furuhnetur, ristaðar500 g jarðskokkar, skornir í 3 mm sneiðar1 kg sterkjumiklar kartöflur, skornar í 3 mm sneiðar70 g Gruyère-ostur, rifinn, eða annar sambærilegur ostur 300 ml rjómi300 ml grænmetissoð1-2 msk. steinselja, skorin smátt Hitið ofn í 200°C. Hitið 1 msk. af olíu á pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið rauðlauk þar til hann er mjúkur, bætið við hvítlauk og eldið í 1 mín. Setjið laukinn yfir í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn