Kartöflur og leirlist í Þykkvabæ

Umsjón/ Ari Ísfeld Myndir/ Gunnar Bjarki Í Þykkvabæ býr kraftmikið fólk sem unir sér vel í suðurlandssælunni. Ein þeirra er leirlistakonan og kartöflubóndinn Halldóra Hafsteinsdóttir sem bauð okkur að litast um í litla galleríinu, Gallerí Smákot, sem hún reisti ásamt manninum sínum þar sem náttúran og sagan leika lykilhlutverk. Himinninn var grár og þungur er við lögðum leið okkar yfir heiðina og til Þykkvabæjar. Þykkvibær er eitt elsta þéttbýli landsins og er hlaðinn sögum; maður finnur það nefnilega þegar maður beygir út af þjóðveginum í átt til Þykkvabæjar. Vegurinn liðast í gegnum láglendið og allt í kring finnur maður fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn