Kartöflusalat með radísum og myntu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir KARTÖFLUSALAT MEÐ RADÍSUM OG MYNTU Fyrir 2-4 200 g klettasalat 1 msk. eplaedik1 msk. kalt vatn1 tsk. sykur3 radísur, skornar í bita og sneiðar 300 g litlar kartöflur2 greinar af myntu50 ml ólífuolía1 tsk. gróft sinnepu.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt3-4 msk. svartar ólífur, steinlausar Hrærið eplaedik, vatn og sykur saman í lítilli skál. Blandið radísum saman við, látið til hliðar. Setjið kartöflur og myntu í pott með vatni. Sjóðið í 10-12 mín. eða þar til kartöflurnar eru soðnar. Hellið vatni frá, látið kartöflurnar kólna. Skerið kartöflurnar í bita ef stórar. Setjið kartöflurnar í skál og blandið saman við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn