Kartöfluspjót með jógúrt-kryddjurtasósu

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Myndir/ Alda Valentína Rós KARTÖFLUSPJÓT MEÐ JÓGÚRT-KRYDDJURTASÓSU 600 g kartöflur, gott að nota langar kartöflureins og t.d. Ratte-kartöflur4-6 msk. ólífuolía½ tsk. kúmín½ tsk. paprikuduftchili-flögur eftir smekksalt og pipar Þræðið kartöflurnar upp á spjót og skerið í gegn. Byrjið efst og skerið allan hringinn niður eftir spjótinu. Blandið saman olíunni og kryddunum og veltið kartöfluspjótunum upp úr. Bakið við 200°C í u.þ.b. 30-40 mín. JÓGÚRT-KRYDDJURTASÓSA350 g grísk jógúrt½ sítróna, nýkreistur safi og börkur notaður20 g dill, fínt saxað20 g steinselja, fínt söxuðsalt Blandið öllu hráefninu saman. Einfaldara gerist það ekki.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn