Kátir krakkar á Kátt

Barnahátíðin Kátt fer fram í sjötta sinn í sumar, dagana 28. og 29. júní, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin, sem flutti af Klambratúni yfir í fjörðinn fagra í fyrra, stendur í fyrsta sinn yfir í tvo daga og skipuleggjendum hefur sannarlega tekist að sjóða saman stórfenglega dagskrá fyrir börn og aðstandendur þeirra. Hátíðin er sú eina sinnar tegundar á landinu og öll dagskráin er innifalin í miðaverðinu, en miðasala er hafin á midix.is. Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Hugmyndafræðin á bak við Barnahátíðina Kátt er sú að börn á öllum aldri séu virkir þátttakendur í fjölbreyttri listsköpun og menningarstarfsemi. „Við viljum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn