Katrín Edda gift

Texti: Ragna Gestsdóttir Katrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur og samfélagsmiðlastjarna, gifti sig 21. janúar. Sá heppni er Markus Wasserbaech, en þau hafa verið saman í nokkur ár. Brúðkaupið fór fram í Þýskalandi þar sem þau eru búsett. Katrín Edda var í forsíðuviðtali Vikunnar í nóvember og sagði þar frá fyrstu kynnum þeirra. „Fyrst þegar við hittumst förum við í göngutúr saman í rólegheitunum og töluðum svo kannski ekki saman í þrjár vikur áður en við hittumst aftur. Það var aldrei nein pressa en eftir sex mánuði ákváðum við að vera saman. Lífið er mjög einfalt með Markúsi, allt uppi á borðum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn