Kdrama – margslunginn tilfinningarússíbani!
11. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Kdrama er sjónvarpsefni frá Suður-Kóreu sem spilar á allan tilfinningaskalann á snilldarlegan hátt. Á námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands kynnast þátttakendur einkennum þessa sjónvarpsefnis og hvernig það hefur öðlast vinsældir um allan heim í gegnum streymisveitur á borð við Netflix og meðal annars náð til okkar á Íslandi og opnað nýjan glugga inn í annan menningarheim. Upplýsingar: ehi.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn