Kemur aldrei til greina að gefast upp

Texti: Unnur H. JóhannsdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Hún lætur ekki hindranir stöðva sig heldur tekur þeim fagnandi enda nærist hún á áskorunum. Hún finnur gleðina við að reyna á sig. Hjúkrunarfræðingurinn Ólafía Kvaran er heimsmeistari í sínum aldursflokki í Spartan utanvega- og hindrunarhlaupum og það er ekkert smávegis! „Ég hef æft íþróttir frá því að ég man eftir mér og sem stelpa þá prófaði ég margar íþróttagreinar, jafnvel slysaðist í einhverja balletttíma,“ segir Ólafía brosandi. „Handboltinn var samt skemmtilegastur og sú íþrótt sem ég elskaði mest. Ég lagði mesta áherslu á hann og náði alveg ágætlega langt og á meira að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn