„Kemur enginn vel út úr þessu fokdýra lestarslysi“
        Guðni Líndal Benediktsson er menntaður í kvikmyndagerð, bæði á Íslandi og í Skotlandi, og hefur gert fjöldann allan af stuttmyndum því til sönnunar. Guðni býr í London í dag en hann útskrifaðist úr Screen Academy Scotland með MA gráðu í handritsskrifum 2016 og bjó í Edinborg á árunum 2015-2021. Hans fyrsta bók var hin þrælfyndna Leitin að Blóðey, sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2014, en framhaldið af henni kom út ári síðar. Ég hafði samband við Guðna og fékk að vita hvað hann er að lesa og hvaða bókum hann mælir með, en hann segist hafa sérstaklega gaman af furðulegum bransasögum. ...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn