Keramik og kökur

Leirlist nær yfir gerð skúlptúra, skrautmuna og nytjahluta úr brenndum leir en annað orð yfir brenndan leir er keramik. Leirmunagerð hefur fylgt manninum frá ómunatíð. Upphaf leirlistar á Íslandi er rakið til ársins 1930 þegar Guðmundur frá Miðdal stofnaði Listvinahúsið, fyrstu leirmunagerð landsins. Hann hóf markvissar rannsóknir á íslenskum leir og nýtti hann í verk sín. Guðmundur lét smíða fyrir sig kolakyntan leirbrennsluofn í Þýskalandi og var það hátíðleg og söguleg stund þegar hann var opnaður eftir fyrstu brennslu. Leirmunagerð Guðmundar var sú eina hér á landi í langan tíma. Leirlistin hefur þróast og í dag má finna marga áhugaverða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn