Kerti - Ómissandi þegar hausta tekur
23. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: Ritstjórn / Myndir: Frá framleiðendum og úr safni Kerti eru hin fullkomna leið til að skapa notalega stemmningu í stofunni. Okkur þykir þau í raun alveg ómissandi þegar hausta tekur. Hér höfum við tínt til sex falleg kerti sem vöktu athygli okkar sem og vönduð kertaskæri sem koma sér vel þegar nýta á kertin til hins ýtrasta en mælt er með að klippa kveikiþráðinn til áður en kertið er tendrað. Gott er að miða við að hafa hann um hálfan sentímetra því ef þráðurinn er of langur brennur kertið hraðar niður og loginn getur orðið of stór. Með því...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn