Keypti sér plötu eftir fyrstu útborgunina

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Saga Sig Förðun: Elín Reynis Rósalind Sigurðardóttir er Hafnfirðingur með sterkar taugar til Borgarfjarðar eystri. Hún er söngkona í kvennahljómsveitinni Frænkurnar og hefur stundað söngnám við Tónlistarskóla FÍH undanfarin ár. Hún syngur einnig í kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar. Rósalind hefur gefið út tvö lög á Spotify á árinu en það eru ábreiður af lögunum I Remember Everything eftir John Prine sem kom út í janúar og núna 18. júní kom út lagið Summertime eftir George Gershwin. Með henni spila í laginu þeir Óskar Einarsson á píanó, Ari Bragi Kárason á trompet og Jóhann Ásmundsson á bassa. ...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn