Kiddikutter fyrir yngstu kokkana
13. september 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: ritstjórn / Myndir: frá framleiðanda Kiddikutter gerir börnum kleift að hjálpa til í eldhúsinu á öruggan máta. Það er yndislegt að geta notið tímans með börnum en reynist oft erfitt þegar kemur að matargerð. Margar hættur leynast og sérstaklega þegar kemur að hnífum. Fyrirtækið „Kiddikutter“ kom með lausn á þessu - hnífar sem skera mat, ekki fingur. Hnífarnir eru nógu beittir til þess að skera allt frá ávöxtum til kjöts án þess að foreldrar þurfi að hafa áhyggjur. Átta mismunandi litir standa til boða og ættu allir að finna einhvern fyrir sig.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn