Kínóa tabbuoleh-salat

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Meðlætið hérna fyrir grillsumarið er allt frá kaldri piparsósu yfir í grillað sesarsalat með sterku harissa- kjúklingabaunakurli og stökkum brauðteningum. Hrátt rauðrófu- og appelsínusalat í sterkum litum með asísku babyleaf-salati frá Vaxa nýtur sín á stórum disk ásamt mildu kínóa tabbouleh-salati sem höfðar til allra. Ferskar kryddjurtir eru stór partur af uppskriftunum en það er góð leið til að bæta ferskleika og lúxus í matargerðina. KÍNÓA TABBUOLEH-SALAT Þetta milda og einfalda salat mun slá í gegn; galdurinn er að skera allt grænmetið mjög fínt niður. Þetta er fullkomið ferskt meðlæti sem hentar með öllum mat og skemmtilegt...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn