Kínóasalat með kryddjurtum og reyktum laxi
Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hákon Davíð Björnsson fyrir 2 6 msk. repjuolía, hér má nota ólífuolíu 1 tsk. hunang 1 tsk. gróft sinnep 2 sítrónur, safi nýkreistur 200 g brokkólíní, hér má einnig nota brokkólí 1-2 hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar 200 g kínóa, soðið og kælt hnefafylli steinselja, skorin gróflega hnefafylli dill, skorið gróflega 150 g radísur, skornar gróflega 200 g reyktur lax, skorinn í sneiðar Setjið 2 msk. af olíunni í litla skál og blandið saman við hunangi, sinnepi og sítrónusafa. Bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið brokkólíní í 2-3 mín. í söltuðu vatni. Sigtið vatnið frá og setjið grænmetið strax...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn