Kjarnakonur og kósíkvöld

Kæru lesendur. Nú er farið að síga á seinni hluta þessa árs og veturinn hefur hafið innreið sína inn í landið með lækkandi hitatölum og styttri dögum. Það er því tilvalið að hjúfra sig undir hlýju teppi og njóta lestursins í ró og næði. Á næstu blaðsíðum fáum við að kynnast sannkölluðum kjarnakonum sem eiga það sameiginlegt að vera leiðtogar í íslensku atvinnulífi. Ég heimsótti mannréttindalögfræðinginn Claudiu Ashanie Wilson á lögfræðistofuna hennar við Lágmúla og fékk að heyra hvernig lífið leiddi þessa metnaðarfullu konu frá Jamaica til Íslands þegar hún var aðeins átján ára. Hún hefur unnið hörðum höndum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn