Kjólar og fleira fallegt fyrir veislurnar fram undan

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Nú, þegar páskahátíðin gengur í garð, er gaman að fá sér fallegan kjól eða aðra flotta flík. Það má, því fram undan eru mörg tækifæri til að klæða sig upp á en útskriftir og fleiri tækifæri fylgja svo í kjölfar páskanna. Við tíndum því til fleira en fallega kjóla. Smekkur kvenna er misjafn og svo viljum við að sjálfsögðu láta okkur líða vel í því sem við klæðumst, þannig njótum við okkar best. Ferskt og fallegt, hvítt og blátt frá Ralph Lauren, skyrta. Mathilda, 18.990 kr. Handgerðir eyrnalokkar. Maia, 9.490 kr. Furla-töskurnar eru bæði fallegar og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn