Kjósa frelsið

UMSJÓN/ Svava JónsdóttirMYNDIR/ Gunnar Bjarki Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir eiga hús við Hafravatn og er þetta þeirra annað hús sem þau hafa byggt þar. Það þriðja er á teikniborðinu. Þau hafa líka átt hús í Danmörku og á La Palma sem þau hafa selt en annað hús á La Palma er líka á teikniborðinu. Þau kjósa náttúruna og frelsið. Húsið blasir við frá veginum. Samt virðist það falla svolítið inn í umhverfið. Náttúruna sjálfa. Timburhús á steyptum grunni. Nokkurra metra háir gluggar snúa í vestur þannig að þeir sem inni eru geta notið þessa síbreytilega náttúrulistaverks allan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn