Kjúklinga-bolognese

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Heiða Helgadóttir Sérlega sniðugur og góður kjúklingaréttur sem passar vel í miðri viku sem og í matarboðið. fyrir 4 Hér má finna frábæra pastasósu sem einnig virkar vel sem grunnur í lasagne. 2 msk. ólífuolía 1 laukur, skorinn smátt 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 msk. óreganó 500 g kjúklingalæri, skorin smátt 250 ml hvítvín, þurrt 800 g maukaðir tómatar, í dós u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 400 tagliatelle-pasta, eða annað sambærilegt pasta parmesanostur eða peccorino-ostur, rifinn til að bera fram með Hitið stóra djúpa pönnu með 1 msk. af olíu. og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn