Kjúklinga-carbonara með parmesan

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Kjúklinga-carbonara með parmesan fyrir 4 350 g fettuccine-pasta 4 sneiðar beikon, skornar smátt 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 250 g kjúklingalundir, skornar í bita u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður 4 egg, hrærð lauslega 70 g parmesanostur, rifinn fínt, auka til að bera fram með ef vill 1-2 msk. steinselja, til að sáldra yfir ef vill Sjóðið pasta í stórum potti samkvæmt leiðbeiningum á pakka eða þar til það er al dente. Hellið vatni frá en skiljið eftir 140 ml af pastavatninu. Setjið pastað aftur yfir í pottinn. Á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn