Kjúklingabaunasúpa með grænkáli

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Súpur eru einstaklega hentugar á þessum árstíma, bæði eru þær nærandi og ylja kroppinn á köldum dögum en þær geta einnig verið fljótlega og auðveldar í eldun. Kjúklingabaunasúpa með grænkáli fyrir 4 olía, til steikingar 1 laukur, skorinn smátt 1 msk. sambal oelek, eða annað sambærilegt chilialdin mauk 400 g maukaðir tómatar, í dós ½ tsk. reykt paprika 1 l grænmetissoð 400 g kjúklingabaunir, soðnar og skolaðar 100 g grænkál, stilkar fjarlægðir og skorið smátt u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður grænt pestó, til að bera fram með 60 g pekanhnetur, ristaðar og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn