Kjúklingasúpa með kínóa og kryddjurtum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Kjúklingasúpa með kínóa og kryddjurtum fyrir 4 190 g kínóa 375 ml vatn olía, til steikingar 1 kg kjúklingalæri, hreinsuð 1 blaðlaukur, hvíti parturinn notaður og skorinn í þunnar sneiðar 2 stilkar sellerí, skorið smátt 2 hvítlauksgeirar, kraminn 2 l kjúklingasoð 2 lárviðarlauf 125 ml sítrónusafi, nýkreistur hnefafylli steinselja, skorin smátt hnefafylli dill, skorið smátt u.þ.b. 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt grískt jógúrt, til að bera fram með svartur pipar, nýmalaður Setjið kínóa og vatn saman í miðlungsstóran pott og komið upp að suðu. Setjið lok á pottinn og látið malla í u.þ.b. 12 mín. eða þar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn