Kjúklingur í rjómasósu með baunum

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki fyrir 5 2 msk. ólífuolía2 msk. smjör2 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk. hveiti1 msk. kúmen1 tsk. óreganó1⁄2 tsk. hvítlauksduft1⁄2 tsk. svartur pipar1⁄2 tsk. salt10 kjúklingalæri, úrbeinuð 1 dós smjörbaunir1 dós cannellini-baunir1 dós maískorn3 msk. jalapeño, saxaður5 dl kjúklingasoð250 g rjómaostur1 dós sýrður rjómi, 36% Hitið ofninn í 200°C. Setjið eina matskeið af ólífuolíu og eina matskeið af smjöri á pönnu og mýkið hvítlaukinn við meðalhita. Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Setjið afganginn af ólífuolíu og smjöri á pönnuna. Látið hveiti og krydd á disk eða í „rennilásapoka“ og blandið vel saman. Veltið kjúklingalærunum upp úr kryddblöndunni og brúnið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn