Klámhundar læra ofbeldi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Íslenskir unglingspiltar eiga Norðurlandamet í klámáhorfi. Líklega finnst flestum það vafasamur heiður en margir eflaust yppa öxlum og hugsa: Þetta er ungt og leikur sér. En klám er enginn leikur og skilar mjög skekktri mynd af kynlífi, nánd og ást. Rannsóknir hafa sýnt aukið ofbeldi í nánum samböndum unglinga og margir vísindamenn telja bein tengsl milli klámnotkunarinnar og ofbeldishegðunar. Í dag geta menn horft á klám allan sólarhringinn ef þeim sýnist svo í litlu tæki sem þeir hafa í vasanum. Síminn auðveldar allt aðgengi að víðernum netsins og öllu því góða og slæma sem þar finnst og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn