Klárar jólaundirbúninginn snemma og slappar af yfir hátíðirnar

Umsjón: Guðný HrönnMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Fjölmiðlakonan og fagurkerinn Valgerður Matthíasdóttir, eða Vala Matt eins og hún er alltaf kölluð, er búin að fullkomna listina að ná slökun á jólunum. Hún heldur jólin með ólíku sniði á milli ára og er ekki sérlega upptekin af því að halda í gamlar hefðir. Númer eitt, tvö og þrjú hjá henni er að ná að njóta með góðu fólki yfir hátíðirnar. Þessi jólin mun hún verja tíma með dóttur sinni og barnabörnum í Kaupmannahöfn og tilhlökkunin leynir sér ekki. Ertu mikið jólabarn? „Já, ég hef alltaf verið mikil stemningsmanneskja þannig að jólin eru skemmtilegur tími fyrir mér.“ Hvenær...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn