Klassísk uppskrift úr gömlum bækling
21. október 2021
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Við báðum myndlistarkonuna og hönnuðinn Ingu Elínu að baka handa okkur köku og hún var ekki lengi að ákveða sig hvaða kaka yrði fyrir valinu, það var jarðaberja- og kókoskaka úr gömlum bækling frá Ljóma. Inga Elín segir þessa köku vera klassíska og alltaf jafngóða. „Ég var það hérna áður fyrr en eftir að ég byrjaði í leirnum þá er ég meira fyrir að baka í 1270°C,“ segir Inga Elín og hlær þegar hún er spurð hvort að hún sé almennt dugleg að baka kökur. Inga er keramíker og segist fá útrás í leirnum. „Þetta...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn