Klassískur marengs

Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Stílisering/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Marengskökur eru sígildar og henta í raun við hvaða tilefni sem er. Þá er hægt að leika sér með allskonar form og liti og láta ímyndunaraflið ráða för. Hér koma nokkrar góðar uppskriftir að tertum, bæði klassískar og nýstárlegar. BESTA PÚÐURSYKURTERTANfyrir 10-12 6 eggjahvítur 6 dl púðursykur 500 ml rjómi Hitið ofninn í 150°C. Þeytið saman eggjahvítur og púðursykur þar til blandan er orðin vel stíf. Skiptið þá marengsinum í tvo jafn stóra botna á bökunarpappír og gætið að því að hafa botnana ekki of þunna svo þeir brenni ekki. Bakið í 30–50...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn