Klassískur vorfatnaður

Umsjón: Ragnheidur LinnetMyndir: Aðsendar Vor- og sumarfatnaður heldur áfram að streyma í búðir og við erum víst ábyggilega tilbúnar til að komst í sumarskó, gallabuxur og léttar skyrtur. En við viljum líka geta verið sumarlegar þegar við förum í fínni klæðnað. Við tókum saman nokkrar klassískar vorlegar flíkur bæði fínni og hversdags. Falleg elegant silkiskyrta frá Malene Birger. Kultur, 43.995 kr. Flott ljósblá gallaskyrta fyrir sumarið. Boss búðin, 22.990 kr. Fallegur léttur og kvenlegur sumarkjóll úr silki með einstaklega fallegu sniði, frá Dea Kudibal. Mathilda, 64.990 kr. 4 Falleg og sumarleg síð blússa úr silkiblöndu frá Sand, flott við beislitaðar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn