Klútar og kjólar
Klútar samfastir kjólum var eitt af, reyndar afar, mörgu fallegu sem var áberandi á tískuvikunni í París. Falleg hálsbindi, klútar og treflar virtust vera punkturinn yfir i-ið þegar kemur að haustútlitinu. Við höfum séð þessa tískustrauma áður og geta útfærslurnar verið mismunandi, þess vegna er gaman að leika sér með stílfæringuna til að setja þinn stíl á „lookið“. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Hjá Hrafnhildi LaSalle kjóll Verð: 46.980 kr. GK Reykjavík ROTATE silkikjóll Verð: 84.995 kr. Hjá Hrafnhildi Kjóll frá LaSalle Verð: 46.980 kr. NTC Outlet DAY Birger et Mikkelsen Alaia kjóll Verð: 18.998 kr. Gina Tricot Kjóll með klút Verð: 2.500 kr. Mathilda Trefill Bruun & Stengade Verð:...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn