Kofinn í Skammadal

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Lífshlaupinu fylgir gjarnan mikill hraði og er það ekki nýtt af nálinni að fólk sæki í náttúruna í frítíma sínum til að kúpla sig aðeins út og safna kröftum. Í Skammadal, sem liggur við rætur Helgafells, er að finna litla garðhúsabyggð þar sem mörg hafa búið sér griðastað í fallegu skógarrjóðri. Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Jón Ásgeir Hreinsson eru ein þeirra og hafa þau nýtt hæfileika sína í smíði, hönnun og ræktun til að nostra við þetta einstaka kot. Guðrún, sem er menntaður húsgagnasmiður og hönnuður, hefur smíðað út í eitt síðan þau hjón eyddu...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn