Kokkurinn Denis Grbic í VERA mathöll

FURA er nýr veitingastaður í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni. Þar er evrópsk matargerð með skandinavísku ívafi í aðalhlutverki. Áhersla er lögð á kjöt- og fiskrétti þar sem árstíðabundið hráefni úr nærumhverfinu er notað. Hágæða vín eru einnig í forgrunni á þessum nýja og spennandi stað. Það er kokkurinn Denis Grbic sem er maðurinn á bak við Furu. Denis hefur verið áberandi í vetingageiranum í gegnum árin, í Kokkalandsliðinu og í starfi sínu á Grillinu á Hótel Sögu svo dæmi séu tekin. Hann var valinn Kokkur ársins 2016. Mynd/ Hákon Davíð Björnsson
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn