Kókoshnetan

Umsjón/ Maríanna B. ÁsmundsdóttirMynd/ Unsplash Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika en hún er einstaklega fjölhæf og nothæf í bæði bakstur og matargerð. Kókoshnetan er plöntuávöxtur en ekki hneta eins og nafnið gefur til kynna og er ræktuð að mestu leyti í Indónesíu, Filippseyjum og Indlandi. Kókoshnetan er afar næringarrík þar sem hún er rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Hér á árum áður var kókoshnetan gífurlega mikilvæg landkönnuðum á suðrænum slóðum en hana var auðvelt að geyma og kom hún sér afar vel þar sem hún innihélt bæði mat og vatn. Kókosmjólk skal þó ekki ruglað saman við kókosvatn en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn