Kókoskökur með hvítu súkkulaði

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílistar/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Kókoskökur með hvítu súkkulaði um 60 stykki Þessar slógu í gegn á heimilinu og eru hér með komnar á bökunarlistann fyrir jólin. Þær eru sætar og góðar og fullkomnar með glasi af ískaldri mjólk. 150 g gróft kókosmjöl 200 g hveiti 1 tsk. maizenamjöl ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi 125 g smjör, mjúkt 100 g púðursykur 50 g sykur 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk. vanilludropar 150 g hvítir súkkulaðidropar Hitið ofninn í 180°C. Blandið kókosmjöli, hveiti, maizenamjöli, lyftidufti og matarsóda saman í skál og setjið til hliðar. Hrærið smjör, púðursykur og sykur mjög vel saman í hrærivél þar til...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn