Kókoskúlur með maca og hempfræjum

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þessar kókoskúlur koma skemmtilega á óvart en þær eru hráar, sykurlausar og ótrúlega góðar sem fljótleg og holl hressing á ferðinni. Þær halda sér vel í lokuðum umbúðum og best er að geyma þær í kæliboxi. Þær innihalda maca-duft sem er stútfullt af næringu. KÓKOSKÚLUR MEÐ MACA OG HEMPFRÆJUMu.þ.b. 16 stk. 400 g medjul-döðlur, steinarnir fjarlægðir1 bolli lífrænt kókosmjöl frá Muna, smá auka til að velta kúlunum upp úr í lokin1/2 bolli hempfræ1/4 bolli lífrænt kakó2 msk. maca-duft2 msk. vatn Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og blandið vel. Formið litlar kúlur úr u.þ.b. 1 msk....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn