Kókosmangó-ísterta

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Gamli góði ananasfrómasinn og Toblerone-ísinn standa ávallt fyrir sínu en ef einhver er ævintýragjarn þessi jólin kemur hér ein tillaga að eftirrétt fyrir hátíðarnar. KÓKOSMANGÓ-ÍSTERTAfyrir 12100 g kókosmjöl2 ½ dl kókosrjómi1 lítri vanilluís Þeytið kókosmjöl og kókosrjóma vel saman. Bætið vanilluísnum saman við og blandið öllu vel saman. Takið lausbotna smelluform og setjið bökunarpappír í botninn á því. Jafnið ísblöndunni í formið og frystið. 150 g makademíuhnetur65 g smjörkökur (shortbread)60 g smjör, brætt Vinnið makademíuhnetur og smjörkökur vel saman í matvinnsluvél þar til úr verður nokkuð fín mylsna. Bætið smjörinu við. Þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn