Kokteilar fyrir brúðkaupið úr smiðju Andra og Ivans

Uppskriftir: Andri Davíð Pétursson og Ivan Svan CorvasceMyndir: Kristinn Magnússon Barþjónarnir Andri Davíð Pétursson og Ivan Svan Corvasce eru báðir margverðlaunaðir barþjónar og með þeim reynslumeiri í sínu fagi. Fyrir áramót gáfu þeir út bókina Heimabarinn sem veitir góða innsýn í heim barþjónsins og auðveldar fólki að koma sér upp sínum eigin heimabar. Markmið bókarinnar er að fólk öðlist færni og þekkingu til að framreiða ómótstæðilega kokteila sem vel er tekið eftir. Í bókinni má finna 63 uppskriftir að fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir að heimagerðu sírópi og líkjörum auk fróðleiks um baráhöld, glös, klaka og öll helstu tólin sem notuð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn