„Kökuhefðin á Íslandi er alls konar“

Eva María Hallgrímsdóttir, eigandi kökubúðarinnar Sætar Syndir, var að verða amma. Eva er viðskiptafræðingur að mennt, tveggja barna móðir og elskar að elda góðan mat. Henni finnst fátt skemmtilegra en að dunda sér í eldhúsinu og segist hugsa endalaust um matargerð; hvað eigi að vera í matinn það kvöldið, hvaða nýju uppskriftir væri gaman að prófa og fá nýjar hugmyndir. Eva María er Kópavogsbúi og hefur búið í Kópavoginum síðan hún og maðurinn hennar byrjuðu að búa saman 17 ára. Hún segir að drengurinn hennar, sem er 15 ára, sé heppinn að alast upp í Smárahverfinu í Kópavogi. Eva segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn