„Kökur geta verið flottar en þær verða líka að vera bragðgóðar“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Dagmar Rós Öfjörð Arnarsdóttir, rekstrarstjóri hverfis veitingastaðarains Mossley í Kópavogi, kolféll fyrir kökubakstri um tvítugt, sem hjálpaði henni að dreifa huganum frá áskorunum í hennar lífi á þeim tíma. Hún lýsir bakstrinum sem mikilli hugleiðslu sem veitir henni gleði og lengi vel naut hún þess að baka fallegar kökur fyrir sitt nánasta fólk. Hún ákvað að taka ástríðu sína á næsta stig árið 2022 og opnaði þá Instagram-reikninginn Kökur og Dúllerí, en þar er hægt að panta afmæliskökur, fermingarkökur, makkarónur, sörur og fleiri sætar kræsingar sem eru ómissandi af hvaða tilefni sem er. „Barnaafmæli...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn