Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Köld kasjú-piparsósa

Köld kasjú-piparsósa

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Köld piparsósa er ómissandi með grillmatnum og þessi uppskrift er frábær fyrir þau sem vilja sleppa mjólkurvörum og aukaefnum. Heimagerðar sósur eru alltaf svo góðar. Gerðu uppskriftina að þinni með því að velja þínar eftirlætis fersku kryddjurtir, til dæmis íslenska steinselju, kóríander, myntu og dill. KÖLD KASJÚ-PIPARSÓSA 1 bolli kasjúhnetur1⁄2 bolli vatn2 tsk. svartur pipar, nýmalaður2 stk. límónur, nýkreistur safinn notaður1 tsk. laukduft3-4 stilkar vorlaukur, fínt skorinn1-2 msk. ferskar kryddjurtir eftir smekk, fínt skornar Blandið öllum hráefnum nema vorlauknum og ferskum kryddjurtum saman í kraftmiklum blandara þar til sósan er orðin silkimjúk og kekklaus. Hrærið að lokum laukbitum og kryddjurtum saman...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna