Köld og „kjút“ förðun fyrir kvöldið

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Elín Erna Stefánsdóttir er 30 ára förðunarfræðingur og áhrifavaldur sem hefur deilt förðunarráðum á samfélagsmiðlum um árabil. Hún er fædd og uppalin á Vestfjörðum en flutti á Selfoss með fjölskyldunni sem unglingur og færðist síðan í bæinn árið 2015. Hún er því alvöru landsbyggðarskvís eins og hún orðar það sjálf! Samhliða vinnu leggur hún stund á nám í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði við Háskólann á Bifröst og er þar á lokametrunum. Við fengum Elínu til að deila flottri förðun með lesendum og svara vel völdum spurningum. Hvenær kviknaði áhugi þinn á förðun? „Ég...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn