Komdu að kasta – Pílan er fyrir alla

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Unsplash.com og kastid.is Píla hefur rutt sér til rúms síðustu ár, bæði sem skemmtun og keppnisíþrótt. Það má kannski þakka það heimsfaraldri að pílan er orðin jafnstór hér heima og hún er í dag. Í einangrun heima fyrir var píla ein af fáum íþróttum sem var hægt að stunda, ein/n eða með þeim sem bjuggu á sama heimili. Pílan var fyrst leikin um 1860 í Englandi og er vinsæll leikur á öldurhúsum Bretlands og Írlands, þar sem engin krá getur opnað nema hafa minnst eitt píluspjald. Pílukastfélagið íslenska var stofnað í Reykjavík 20. janúar 1985. Stofnfélagar voru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn