Komdu að plokka
21. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn sunnudaginn 24. apríl frá kl. 9-16. Plokk á Íslandi heldur úti virkum hópi á Facebook þar sem um 7.500 meðlimir deila myndum af sínu plokki og sinni útivist. Þar er plokktímabilið í gangi allt árið. Plokkarar, bæði reyndir og byrjendur, eru hvattir til að láta hendur standa fram úr ermum, skipuleggja hóp og plokkunarstað, eða fara einfaldlega út að plokka í nærumhverfinu.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn