„Konan mín segir að ég megi helst ekki missa af fréttum“

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Mummi Lú Afþreyingin Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, aðaleigandi Víkingamótaraðarinnar og eigandi Meðbyrs. Sjónvarpið … Hvað sjónvarp varðar þá er ég rosalega kröfuharður enda mikið úrval af gæðaefni og engin ástæða til að horfa á drasl: The Morning show, Succession, Yellowstone, Ted Lasso eru nokkrir sem ég hef horft á. Sem betur höfum við Áslaug konan mín svipaðan smekk á sjónvarpi þannig að við horfum á þessa þætti saman. Það má fylgja að ég veit ekki hvað fékk mig til að horfa á fyrsta á þáttinn á Yellowstone þar sem ég hafði litlar væntingar til þess að Kevin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn