Konungleg stemning hjá Agnesi Hlíf

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Gunnar Bjarki Fagurkerinn Agnes Hlíf Andrésdóttir, viðskiptastjóri á auglýsingastofunni Hvíta húsinu, hélt á dögunum skemmtilegt „high tea“boð í anda Elísabetar Bretadrottningar og komu þá saman nokkrir góðir vinir og gæddu sér á gómsætum veitingum og skáluðu í freyðivíni. Agnes elskar að halda boð og þá sérstaklega að bjóða í bröns eða „high tea“ líkt og hún gerði þennan tiltekna dag þegar Gestgjafinn fékk að slást í hópinn. „Þetta var „high tea“-boð á sunnudegi í anda Elísabetar drottningar. Ég leyfði mér samt að fara aðeins frjálslegra með hefðirnar en konungsfjölskyldan,“ segir Agnes Hlíf þegar hún er spurð út í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn