Konur í karlaheimi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Veröldin sem við lifum í er hönnuð af körlum fyrir karla. Konur eru aðeins til og skilgreindar út frá þeim, þær eru hitt kynið. Þetta voru rök Simone de Beauvoir árið 1949 og þau eiga enn við segir Caroline Criado Perez. Hún vinnur sig skipulega gegnum fjölmörg svið mannlegrar tilveru í bók sinni ósýnilegar konur og rekur hvernig konur eru skipulega hunsaðar hvort sem um er að ræða í innanhússhönnun, tækni, heilbrigðisvísindum, fjölmiðlaumfjöllun eða samgöngum. Simone de Beauvoir vakti fyrst athygli á karllægri sýn okkar á veröldina í bók sinni, Hitt kynið. Hún benti á að veröldin...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn