„Konur verða aldrei frjálsar ef þær lifa á peningum annarra“

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Mörtu Maríu Winkel Jónasdóttur þarf ekki að kynna. Hún er vakin og sofin við það að segja frá straumum og stefnum í tísku og hönnun, mannlífinu og menningunni á Smartlandi. Marta María hefur fjölbreytt áhugamál og les mjög mikið. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Á náttborðinu mínu er alltaf svolítið stór og kaótískur bókastafli,“ segir hún. „Núna er ég að lesa Green Lights eftir Matthew McConaughey. Hún hefur verið í fyrsta sæti á bestseller-lista New York Times lengi. Svo er ég með Kellyanne Conway á náttborðinu en hún skrifaði bókina Here’s the Deal um líf...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn