Kóríanderpestó með möndlum

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hallur KarlssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Kóríanderpestó með möndlum u.þ.b. 200 ml Pestóið er einstaklega gott ofan á ristað brauð en það hentar einnig vel sem meðlæti með ljósu kjöti og fiski. 2 hnefafylli kóríander, stilkar fjarlægðir að mestu40 g möndlur án hýðis, ristaðar1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt20 g parmesanostur, rifinn fínt1 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt125 ml ólífuolíau.þ.b. ¼ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ⅛ tsk. svartur pipar, nýmalaður Setjið allt hráefni í matvinnsluvél og maukið þar til myndast hefur slétt mauk. Bragðbætið með salti og pipar.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn