Kornflexbaka með jarðarberjum til að baka með börnunum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hallur Karlsson Börnum finnst fátt skemmtilegra en að baka enda sérlega gaman að fá að setja á sig svuntu og blanda saman alls konar hráefni í skál sem síðan er sett inn í ofn og breytist í gómsætt bakkelsi. Hér kemur ein góð uppskrift. KORNFLEXBAKA MEÐ JARÐARBERJUMfyrir 8-10 BÖKUDEIG175 g hveitisalt, á hnífsoddi85 g smjör, kalt og skorið í litla bita2-3 msk. kalt vatn Setjið hveiti og salt í stóra skál. Bætið við smjöri og notið fingurna til blanda því saman við hveitið. Gott er að klípa það svolítið í sundur og blanda þannig við hveitið þar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn